fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Klopp sakaður um hroka þegar hann talaði við fyrrum leikmann City – „Ekki viss um að þú hafir spilað fótbolta“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nedum Onuoha fyrrum varnarmaður Manchester City, Sunderland og fleiri liða starfar fyrir ESPN á leikjum á Englandi.

Onuoha tók viðtal við Jurgen Klopp við stjóra Liverpool eftir leik liðanna gegn Wolves í enska bikarnum um helgina.

„Ég er ekki viss um að þú hafir spilað fótbolta,“ sagði Klopp við Onuoha þegar hann var að ræða við hann eftir 3-3 jafntefli gegn Wolves

Onuoha var í sex ár hjá Manchester City og lék tæplega 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni, hann færði sig svo yfir til Sunderland og fór þaðan til QPR.

Onuoha sem er 36 ára lagði svo skóna á hilluna árið 2020 eftir dvöl í Bandaríkjunum. Segja má að ferill hans sem leikmaður sé talsvert glæsilegri en ferill Klopp sem leikmanns

Ummæli Klopp vöktu mikla kátínu á meðal sérfræðinga ESPN eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd