fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Vanvirti goðsögn og sér eftir ummælunum – ,,Hefði ekki átt að mæta í þetta viðtal“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 21:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noel le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni.

Le Graet var spurður út í það hvort Zinedine Zidane hafi komið til greina sem nýr landsliðsþjálfari Frakklands áður en framlengt var við Didier Deschamps.

Þá svaraði Le Graet að hann hefði ekki einu sinni svarað símanum en sér nú eftir þeim orðum..

Le Graet var ásakaður um að sýna Zidane mikla vanvirðingu og var til að mynda gagnrýndur af Kylian Mbappe.

,,Ég vil biðjast afsökunar á þessum ummælum sem gefa alls ekki rétta mynd af minni skoðun,“ sagði Le Graet.

,,Ég mætti í viðtal við RMC sem ég hefði ekki átt að gera því þeir voru að leita að fyrirsögnum með því að setja Zidane gegn Deschamps, tveimur goðsögnum fótbolta Frakklands.“

,,Ég viðurkenni að ég lét heimskuleg ummæli falla sem urðu að þessum misskilningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“