fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Vilja losna við Alli strax en þetta flækir málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besiktas vill senda Dele Alli aftur til Everton.

Enski miðjumaðurinn er á láni hjá Besiktas frá Everton en ekkert hefur gengið upp hjá honum hingað til.

Tyrkneska félagið vill því losna við hann í þessum mánuði.

Það gæti hins vegar reynst flókið. Engin klásúla er í lánssamningi Alli sem gerir Besiktas kleift að senda kappann til baka, nema þá að félagið taki það á sig að borga fullt verð fyrir hann.

Lánsféið sem Besiktas þarf að greiða Everton, sem fékk Alli frá Tottenham fyrir ári síðan, fyrir þessa leiktíð er ein milljón punda. Mun enska félagið rukka alla upphæðina þó Alli snúi aftur núna.

Alli var eitt sinn ein af vonarstjörnum Englands. Hann hefur hins vegar engan veginn staðið undir væntingum.

Nú er leikmaðurinn 26 ára gamall og virðist smátt og smátt fjara undan knattspyrnuferli hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern