fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Gareth Bale leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 15:22

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur lagt skóna á hilluna. Hann staðfestir þetta í tilkynningu.

Bale á glæstan feril að baki og er frægastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid. Þangað kom hann frá Tottenham en hann er uppalinn hjá Southampton.

Hjá Real Madrid varð Bale þrisvar sinnum Spánarmeistari og fimm sinnum Evrópumeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Hann lauk ferlinum hjá Los Angeles FC í Bandaríkjunum.

Bale segir erfiðast að segja skilið við velska landsliðið. Hann fór með liðinu á EM 2016 og 2020, auk HM í Katar fyrir áramót.

Kappinn segist þakklátur fyrir að hafa fengið þau miklu forréttindi að starfa við það að vera knattspyrnumaður.

Tilkynningu hans má lesa hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni