fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gareth Bale leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 15:22

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur lagt skóna á hilluna. Hann staðfestir þetta í tilkynningu.

Bale á glæstan feril að baki og er frægastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid. Þangað kom hann frá Tottenham en hann er uppalinn hjá Southampton.

Hjá Real Madrid varð Bale þrisvar sinnum Spánarmeistari og fimm sinnum Evrópumeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Hann lauk ferlinum hjá Los Angeles FC í Bandaríkjunum.

Bale segir erfiðast að segja skilið við velska landsliðið. Hann fór með liðinu á EM 2016 og 2020, auk HM í Katar fyrir áramót.

Kappinn segist þakklátur fyrir að hafa fengið þau miklu forréttindi að starfa við það að vera knattspyrnumaður.

Tilkynningu hans má lesa hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona