fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Bæði góð og slæm tíðindi fyrir Liverpool í baráttunni um Bellingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 10:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttan um Jude Bellingham heldur áfram. Þessi 19 ára gamli miðjumaður Borussia Dortmund er einn eftirsóttasti leikmaður heims.

Bellingham er samningsbundinn Dortmund til 2025 en það þykir ansi líklegt að hann fari næsta sumar.

Liverpool og Real Madrid eru talin líklegust til að hreppa hann.

Marca segir hins vegar að Real Madrid sé með ákveðna upphæð í huga og muni ekki bregða út frá henni og taka slaginn við önnur félög ef hún hækkar.

Real Madrid er til í að borga 110 milljónir evra með 30 milljónum evra sem gætu bæst við.

Fari Liverpool yfir þetta gæti félagið því fengið leikmanninn.

Hins vegar er talið að Bellingham vilji frekar fara til Real Madrid en Liverpool. Gefur það spænska risanum forskot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok