fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Loksins á leið í þriggja leikja bann eftir mikla töf

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, er loksins á leiðinni í þriggja leikja bann.

Lewandowski var rekinn af velli gegn Osasuna þann 8. nóvember og ákvað Barcelona að áfrýja banninu.

Það varð til að mynda til þess að Lewandowski fékk að spila gegn Espanyol, eitthvað sem félagið var alls ekki sátit við.

Lewandowski var að vonast til að bannið væri stytt en hann missir nú af næstu þremur leikjum liðsins.

Lewandowski var ásakaður um að ögra dómurum leiksins gegn Osasuna og verður ekki með gegn Atletico Madrid um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar