fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Leikurinn stöðvaður vegna kynþáttaníðs í garð liðsfélaga Þóris

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Lecce og Lazio í Serie A var stöðvaður um stund í gær vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna síðarnefnda liðsins í garð Samuel Umtiti og Lameck Banda, leikmanna Lecce.

Heimemenn í Lecce unnu leikinn 2-1. Ciro Immobile kom gestunum yfir en Gabriel Strefezza og Lorenzo Colombo sneru dæminu við fyrir Lecce.

Þórir Jóhann Helgason var ekki með liðinu í leiknum vegna meiðsla.

Það þurfti að stöðva leikinn um hríð vegna kynþáttaníðsins í garð Umtiti og Banda.

Samkvæmt fréttum var Umtiti mikið niðri fyrir og grét er hann var farinn af vellinum.

Hann sneri hins vegar aftur til að halda leik áfram. Þá var nafn hans sungið af stuðningsmönnum Lecce,

Knattspyrnuheimurinn fordæmir hegðun stuðningsmanna Lazio. Þar á meðal er Gianni Infantino, umdeildur forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar