fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári neitaði að snerta bikarinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 13:00

Eiður Smári Guðjohnsen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Víkingur Reykjavík mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á laugardag. Þjálfarar og fyrirliðar komu saman í Laugardal í dag.

Það vakti athygli að þegar þjálfarar liðanna, Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Gunnlaugsson, stilltu sér upp með bikarnum sjálfum að Eiður vildi ekki snerta hann.

Eiður var spurður út í þetta í viðtali við 433.is í Laugardal.

„Ég skal halda á honum eftir leik,“ svaraði kappinn léttur.

Leikur FH og Víkings hefst klukkan 16 á laugardag á Laugardalsvelli.

Nánara viðtal við Eið birtist hér á vefnum síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins