fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Þjálfarinn vildi fá Van Dijk en umdeildur eigandi leitaði annað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 17:30

Virgil van Dijk og Bobby Firminho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimo Cellino, fyrrum eigandi Leeds, hafði ekki áhuga á að semja við varnarmanninn Virgil van Dijk er Hollendingurinn lék með Celtic.

Frá þessu greinir Graham Bean en hann vann á þessum tíma með Dave Hockaday hjá Leeds en hann var þá stjóri félagsins.

Hockaday hafði tekið eftir hæfileikum Van Dijk og vildi fá hann til Leeds en án árangurs vegna eiganda félagsins.

Van Dijk er í dag talinn einn besti varnarmaður heims en hann leikur með Liverpool.

,,Ég og Dave náðum vel saman, hann var mjög vinalegur náungi eins og aðstoðarmaður hans Junior Lewis,“ sagði Bean.

,,Sannleikurinn var þó sá að þeir voru í of djúpri laug hjá Leeds. Dave náði hins vegar að átta sig á hæfileikum tveggja góðra leikmanna og annar þeirra var Virgil van Dijk.“

,,Því miður þá hundsaði Cellino hans beiðni og ákvað að semja frekar við Guiseppe Bellusci á láni frá Catania.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah