fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Þjálfarinn vildi fá Van Dijk en umdeildur eigandi leitaði annað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 17:30

Virgil van Dijk og Bobby Firminho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimo Cellino, fyrrum eigandi Leeds, hafði ekki áhuga á að semja við varnarmanninn Virgil van Dijk er Hollendingurinn lék með Celtic.

Frá þessu greinir Graham Bean en hann vann á þessum tíma með Dave Hockaday hjá Leeds en hann var þá stjóri félagsins.

Hockaday hafði tekið eftir hæfileikum Van Dijk og vildi fá hann til Leeds en án árangurs vegna eiganda félagsins.

Van Dijk er í dag talinn einn besti varnarmaður heims en hann leikur með Liverpool.

,,Ég og Dave náðum vel saman, hann var mjög vinalegur náungi eins og aðstoðarmaður hans Junior Lewis,“ sagði Bean.

,,Sannleikurinn var þó sá að þeir voru í of djúpri laug hjá Leeds. Dave náði hins vegar að átta sig á hæfileikum tveggja góðra leikmanna og annar þeirra var Virgil van Dijk.“

,,Því miður þá hundsaði Cellino hans beiðni og ákvað að semja frekar við Guiseppe Bellusci á láni frá Catania.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Í gær

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða