fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Conte orðaður við endurkomu – Mun taka þennan með sér

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 20:00

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er þessa dagana orðaður við endurkomu til Ítalíu en hann er stjóri Tottenham á Englandi.

Conte náði frábærum árangri með Juventus á sínum tíma áður en hann tók við ítalska landsliðinu, Chelsea, Inter Milan og svo Tottenham.

Massimiliano Allegri er stjóri Juventus í dag og er talinn mjög valtur í sessi eftir afar slæma byrjun á tímabilinu.

Ítalski miðillinn CMW segir að Conte sé að skoða sína stöðu og að hann myndi vilja taka leikmann Tottenham með sér.

Conte myndi vilja fá Heung-Min Son til Juventus ef hann á að snúa aftur en Son var frábær á síðustu leiktíð undir stjórn Ítalans.

Son yrði efstur á óskalista Conte ef hann fer aftur til Túrin en ljóst er að sóknarmaðurinn myndi kosta dágóða upphæð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“