fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Ótrúleg staðreynd um Haaland – Lætur Ronaldo, Salah og Jesus líta illa út

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur verið magnaður fyrir Manchester City frá komu sinni frá Borussia Dortmund í sumar.

Hann hefur raðað inn mörkunum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Norðmaðurinn hefur skorað ellefu mörk í aðeins sjö leikjum fyrir City.

Athygli vekur að það eru fleiri mörk en þeri Mohamed Salah, Gabriel Jesus og Cristiano Ronaldo hafa skorað á öllu árinu 2022 í úrvalsdeildinni.

Þetta er ótrúleg staðreynd í ljósi þess að Haaland lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í ágúst.

Það verður fróðlegt að sjá hversu mörg mörk Haaland getur skorað í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann fer í hið minnsta afar vel af stað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Newcastle fær ungan Ástrala til liðs við sig

Newcastle fær ungan Ástrala til liðs við sig
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“

Sjáðu myndbandið: Klopp í svakalegu stuði – „Hvað þarftu mikinn pening til að ég fái að klippa þetta af?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurkoma í boði fyrir De Gea?

Endurkoma í boði fyrir De Gea?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benzema: Ég vil fá að spila á sunnudaginn

Benzema: Ég vil fá að spila á sunnudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gift stjarna innan um hóp kvenna á skemmtistað – Myndband

Gift stjarna innan um hóp kvenna á skemmtistað – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Í gær

Ákall um að henda Ronaldo úr landsliðinu – Væru með ótrúlega breidd án hans

Ákall um að henda Ronaldo úr landsliðinu – Væru með ótrúlega breidd án hans
433Sport
Í gær

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor