fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Tveir leikmenn Þýskalands með veiruna skæðu og missa af leik gegn Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 16:30

Hannes Þór Halldórsson og Manuel Neuer. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer og Leon Goretzka missa af landsleikjum Þýskalands gegn Ungverjalandi og Englandi vegna COVID-19 veirunnar.

Báðir leikmennirnir greindust með veiruna skæðu í prófi í dag.

Veiran sem er brellin og brögðótt náði þeim bræðrum sem voru sendir heim úr verkefninu svo ekki fleiri leikmenn myndu smitast.

Þýskaland mætir Ungverjalandi á föstudag áður en liðið mætir Englandi í næstu viku. Um er að ræða lokaundirbúnings liðsins fyrir HM í Katar.

Oliver Bauman markvörður Hoffenheim hefur verið kallaður inn í hópinn til að fylla skarð Neuer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Í gær

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik