fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Meistaradeild kvenna: Valur tapaði fyrri leiknum við Slavia

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 19:03

Frá leik Vals og Þróttar fyrr á leiktíðinni. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 0 – 1 Slavia Prag
 0-1 Tereza Kozarova (’26)

Valur þarf að spila betur í Meistaradeild Evrópu í næstu viku ætli liðið sér í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Valur er eina íslenska liðið sem stendur eftir í keppninni og spilar við Slavia Prag í úrslitaleik um sæti í riðlakeppni.

Fyrri leik liðanna lauk þó með 1-0 sigri tékknenska liðsins sem eru ekki frábær úrslit fyrir íslenska liðið.

Tereza Kozorova skoraði eina mark kvöldsins en síðari leikur liðanna fer svo fram eftir viku í Tékklandi.

Valur getur orðið annað íslenska lið sögunnar til að komast í riðlakeppnina en Blikar náðu þeim áfanga í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Í gær

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik