fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Haaland hetjan gegn gömlu félögunum – Slæm byrjun Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 20:55

Haaland og Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland mætti sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund í kvöld er hann spilaði með Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Haaland raðaði áður inn mörkum með Dortmund og reyndist hetja Man City í kvöld í 2-1 sigri.

Dortmund komst yfir í þessum leik en mörk frá John Stones og Haaland tryggðu þeim ensku sigur.

Benfica vann frábæran sigur gegn Juventus á sama tíma en liðið gerði góða ferð til Ítalíu og vann 2-1 sigur.

Chelsea byrjar riðlakeppnina mjög illa en liðið tapaði gegn Zagreb í fyrstu umferð og gerði svo jafntefli við Salzburg í kvöld.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Manchester City 2 – 1 Dortmund
0-1 Jude Bellingham(’56)
1-1 John Stones(’80)
2-1 Erling Haaaland(’84)

Juventus 1 – 2 Benfica
1-0 Arkadiusz Milik(‘9)
1-1 Joao Mario(’43, víti)
1-2 David Neres(’55)

Chelsea 1 – 1 Salzburg
1-0 Raheem Sterling(’48)
1-1 Noah Okafor(’75)

Rangers 0 – 3 Napoli
0-1 Matteo Politano(’68, víti)
0-2 Giacomo Raspadori(’85)
0-3 Tanguy Ndombele(’91)

Maccabi Haifa 1 – 3 PSG
1-0 Tjarron Chery(’24)
1-1 Lionel Messi(’37)
1-2 Kylian Mbappe(’69)
1-3 Neymar(’88)

FCK 0 – 0 Sevila

Real Madrid 2 – 0 Leipzig
1-0 Federico Valverde(’80)
2-0 Marco Asensio(’91)

Milan 3 – 1 Dinamo Zagreb
1-0 Olivier Giroud(’45 , víti)
2-0 Alexis Saelemaekers(’47 )
2-1 Mislav Orsic(’56 )
3-1 Tommaso Pobega(’77 )

Shakhtar D 1 – 1 Celtic
0-1 Artem Bondarenko(’10, sjálfsmark)
1-1 Mykhailo Mudryk(’29 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ