fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ronaldo og Manchester United á sömu blaðsíðu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 08:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er lokadagur félagaskiptagluggans í dag en það stefnir ekki í að Cristiano Ronaldo færi sig um set.

Portúgalinn hefur verið orðaður frá Manchester United í allt sumar. Hann vill spila í Meistaradeild Evrópu, sem er eitthvað sem United getur ekki boðið honum eftir slakt síðasta tímabil.

Ronaldo virðist þó ekki ætla að ná því í gegn að fara frá Old Trafford, ef marka má nýjustu orð Erik ten Hag, stjóra United.

„Frá byrjun sögðum við að Cristiano væri í áætlunum okkar, það var alveg á hreinu. Við erum á sömu blaðsíðu,“ segir Ten Hag.

„Við erum ánægð með hann og hann er ánægður hér. Vil viljum ná árangri saman á þessari leiktíð.“

Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins gegn Brighton og Brentford hefur United unnið síðustu tvo leiki sína, gegn Liverpool og Southampton.

Hér má lesa um helstu tíðindi gluggadags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni