fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

West Ham virkjar klásúlu í samningi Cornet

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 14:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur virkjað klásúlu í samningi Maxwel Cornet, kantmanns Burnley.

Cornet gekk í raðir Burnley fyrir ári síðan og átti flott tímabil. Liðið féll hins vegar úr ensku úrvalsdeildinni í vor og var nokkuð ljóst að Cornet myndi ekki taka slaginn með því í B-deild.

Klásúlan hljóðar upp á 17,5 milljónir punda og greiðir West Ham þá upphæð.

Cornet mun í kvöld ferðast til Lundúna og gangast undir læknisskoðun.

Burnley hóf leik í Championship-deildinni síðasta föstudag og vann 0-1 sigur. Cornet var ekki með í þeim leik.

Með Burnley leikur Jóhann Berg Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær