fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

West Ham virkjar klásúlu í samningi Cornet

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 14:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur virkjað klásúlu í samningi Maxwel Cornet, kantmanns Burnley.

Cornet gekk í raðir Burnley fyrir ári síðan og átti flott tímabil. Liðið féll hins vegar úr ensku úrvalsdeildinni í vor og var nokkuð ljóst að Cornet myndi ekki taka slaginn með því í B-deild.

Klásúlan hljóðar upp á 17,5 milljónir punda og greiðir West Ham þá upphæð.

Cornet mun í kvöld ferðast til Lundúna og gangast undir læknisskoðun.

Burnley hóf leik í Championship-deildinni síðasta föstudag og vann 0-1 sigur. Cornet var ekki með í þeim leik.

Með Burnley leikur Jóhann Berg Guðmundsson.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spánn: Real byrjar tímabilið á sigri

Spánn: Real byrjar tímabilið á sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baulað hressilega á Eriksen í gær

Baulað hressilega á Eriksen í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea og Tottenham skildu jöfn – Dramatík í blálokin

Enska úrvalsdeildin: Chelsea og Tottenham skildu jöfn – Dramatík í blálokin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham