fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Auðunn Blöndal skýtur föstum skotum í Garðabæ – Veltir steinum varðandi svila sinn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson kom til Stjörnunnar frá KR fyrir þetta tímabil í Bestu deildinni.

Með KR hafði Óskar verið einn besti leikmaður efstu deildar undanfarin ár.

Óskar hefur spilað þrettán leiki í Bestu deildinni á þessari leiktíð og skorað í þeim eitt mark.

Er Óskar var hjá KR lék hann úti á kanti. Með Stjörnunni hefur hann hins vegar verið mun meira inni á miðju.

Grínistinn Auðunn Blöndal er svili Óskars og skýtur á Stjörnuna fyrir að spila honum ekki í sinni stöðu.

„Óskar Örn Hauksson sem er líklegast besti kantmaður í sögu efstu deildar á Íslandi hefur ekki fengið eina mínútu í þeirri stöðu síðan hann mætti í Garðabæinn í nóvember,“ skrifar Auðunn á Twitter.

Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 25 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Í gær

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli