fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Vandræðalegt fyrir Oscar – Mættur út til að klára dæmið þegar Kínverjarnir sögðu nei

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 15:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar, fyrrum leikmaður Chelsea, er fastur í Kína og fær ekki draumaskipti sín til Flamengo í gegn.

Það var talið nær öruggt að Brasilíumaðurinn væri á leið til Flamengo. Hann var mættur til Brasilíu en þá sagði félag hans, Shanghai Port, nei.

Fimm og hálft ár er síðan Oscar fór frá Chelsea til Shanghai. Kínverska félagið keypti hann á 60 milljónir punda. Þá hefur hann þénað yfir 100 milljónir punda á tíma sínum í Kína.

„Ég vil þakka öllum fyrir fallegu skilaboðin undanfarin mánið, sérstaklega stuðningsmönnum Flamengo,“ skrifaði Oscar á samfélagsmiðla.

„Ég er mjög ánægður með áhugann sem Flamengo og stuðningsmenn félagsins sýndu mér. Það var bara ekki hægt að klára þetta á þessum tímapunkti. Ég óska félaginu alls hins besta það sem eftir er af þessari leiktíð. Takk fyrir.“

Oscar lék á sínum yngri árum með Sao Paulo og Internacional í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?
433Sport
Í gær

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“
433Sport
Í gær

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina