fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

Nánari upplýsingar um grunaðan nauðgara – Handtakan fór fram um miðja nótt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

29 ára gamall leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur verið handtekinn vegna gruns um nauðgun. Ensk blöð sögðu frá í gær.

Það kemur fram í frétt Telegraph að leikmaðurinn hafi verið handtekinn á heimili sínu í Barnet í Lundúnum.

Sagt er að leikmaðurinn sé í Norður-Lundúnum en af lagalegum ástæðum má ekki segja hver maðurinn er.

Ensk blöð fara nánar ofan í málið í dag en þar segir að handtakan hafi farið fram á heimili hans klukkan 03:00 í gær. Leikmaðurinn var vakinn af fjölda lögreglumanna. Sex lögreglubílar mættu á heimili hans eftir að konan gaf formlega skýrslutöku.

Kona sakar hann um að hafa nauðgað sér í sumarfríi en hún mætti með myndir af áverkum til lögreglu. Hún segir hafa flúið fimm stjörnu hótelið þar sem maðurinn dvaldi.

„Þessi alþjóðlega stjarna er einn af bestu leikmönnunum í sínu liði í úrvalsdeildinni,“ segir í fréttum.

Leikmaðurinn á að vera að fara á Heimsmeistaramótið í fótbolta en meint kynferðisbrot kemur mögulega í veg fyrir það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður sé ekki tekinn silkihönskum í umfjöllun – Ekki stærsta vandamálið

Eiður sé ekki tekinn silkihönskum í umfjöllun – Ekki stærsta vandamálið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp
433Sport
Í gær

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu