fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári sáttur en ekki við allt – „Ég hata allt bullshittið í kringum þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 20:30

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen nýtur þjálfarastarfsins í botn. Hann tók við sem þjálfari karlaliðs FH á dögunum. Honum leiðist þó umræðan utan vallar oft á tíðum.

Það hefur lítið gengið upp hjá FH á þessari leiktíð. Eiður tók við liðinu af Ólafi Jóhannessyni, sem var látinn fara í síðasta mánuði. FH er nú í níunda sæti Bestu deildarinnar með elleftu stig, stigi á undan fallsæti.

„Mér finnst það æðislegt. Ég elska að vera úti á vellli,“ sagði Eiður í Blökastinu, spurður út í þjálfarastarfið.

Eiður hefur þó ekki gaman að öllum hliðum fótboltans. „Ég hata allt bullshittið í kringum þetta. Allir hafa skoðanir.“

Eiður Smári átti glæstan feril sem leikmaður. Hann vann Meistaradeild Evrópu með Barcelona og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, svo eitthvað sé nefnt. Hann er ánægður með að geta haldið áfram að starfa í fótboltaheiminum.

„Maður vill alltaf vera tengdur fótbolta. Fótbolti hefur verið líf mitt og verður það alltaf. Svo þegar maður fékk smjörþefinn af því að vera úti á velli, sérstaklega að kenna ungum drengjum og gefa eitthvað af sér, eins langt og það nær, þá fannst mér þetta skemmtilegra og skemmtilegra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar