fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 11:00

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vantar leikmenn en félagið hefur misst nokkra leikmenn í sumar og nú síðast seldi félagið Richarlison til Tottenham.

Everton fékk 60 milljónir punda í bankann og nú er greint frá því að Frank Lampard vilji fá Jesse Lingard til að fylla hans skarð.

Lingard er án félags en samningur hans við Manchester United er formlega á enda. Hann er einnig á lista West Ham.

Það gæti hentað Lingard ágætlega að fara til Everton þar sem flestir leikmenn liðsins eru búsettir í Manchester líkt og Lingard.

Lingard er 29 ára gamall en honum hefur ekki tekist að ná flugi hjá United síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Í gær

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði