fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Vandræði hjá Malacia sem skipti um umboðsmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði hafa komið upp í væntanlegum félagaskiptum Tyrrel Malacia til Manchester United en hann ákvað að skipta um umboðsman.

The Athletic segir frá málinu en Ali Dursun sem verið hefur umboðsmaðurinn hans fær ekki að taka þátt í viðræðum.

Þessi í stað ákvað Malacia að nota föður sinn til að sjá um viðræður við United en 13 milljóna punda tilboð United í Malacia var samþykkt af Feyenoord.

Heimildarmenn nálægt hollenska félaginu segja að milliliðurinn sem Malacia hefur unnið með hingað til hafi ekki fengið heimild til að sjá um að klára samning við United. Er það vandamál sem þarf að leysa.

Dusun er umboðsmaður Frenkie de Jong sem United vonast til þess að kaupa frá Barcelona en verið er að ræða um kaup og kjör. United og Barcelona hafa náð samkomulagi um kaupverðið en verið er að útfæra hvernig greiðslurnar verða útfærðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við