fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur framlengt samning sinn við Liverpool en frá þessu greinir enska félagið á vef sínum. Samningurinn til 2025.

„Þetta tók smá tíma, núna er allt klárt og við höldum áfram,“
segir Salah.

Umboðsmaður Salah og Liverpool settu af stað leikrit á Twitter sem endaði með því að félagið staðfesti nýjan samning.

Ramy Issa setti inn færslu með hlæjandi tjákni og Liverpool aðangurinn svaraði því og svo hélt leikurinn áfram.

Salah birti svo mynd af sér í sólinni brosandi til að ýta undir sögurnar sem endaði með staðfestingu Liverpool.

Liverpool og Salah hafa verið í störukeppni um langt skeið en þessi besti leikmaður liðsins hefur nú framlengt samning sinn. Gamli samningurinn átti að renna út eftir eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær