fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Slagsmál á milli Árbæinga og Vestfirðinga náðust á myndband – Munntóbaki var kastað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slagsmál milli stuðningsmanna Vestra og Fylkis í stúkunni í Árbænum á laugardag vöktu mikla athygli þeirra sem sáu.

Farið var yfir slagsmálin í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í kvöld

Samkvæmt heimildum þáttarins sauð upp úr eftir að munntóbaki var kastað í stuðningsmenn Fylkis.

video

Einn stuðningsmaður Vestra datt niður tröppur í stúkunni en reis aftur á fætur til að taka þátt í áflogunum.

Nicolaj Madsen fyrirliði Vestra í leiknum skarst í leikinn og stökk upp í stúku, fyrir það fékk hann gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Víkingur eina sigurlið kvöldsins

Lengjudeild kvenna: Víkingur eina sigurlið kvöldsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilar með Arsenal nema eitthvað klikkað berist í sumar

Spilar með Arsenal nema eitthvað klikkað berist í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Axel Freyr í Kórdrengi á ný

Axel Freyr í Kórdrengi á ný
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafna því að fá leikmann Tottenham í staðinn

Hafna því að fá leikmann Tottenham í staðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var gríðarlegt efni en stóðst aldrei væntingar – Samningur í Tyrklandi

Var gríðarlegt efni en stóðst aldrei væntingar – Samningur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu tvö falleg mörk Íslands í Póllandi – Sveindís með þrumuskot

Sjáðu tvö falleg mörk Íslands í Póllandi – Sveindís með þrumuskot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu byrjunarlið Íslands gegn Póllandi

Sjáðu byrjunarlið Íslands gegn Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti