fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Helskafin Sadio Mane kemur sér í gírinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er byrjaður að undirbúa sig fyrir nætt ævintýri eftir að hafa skrifað undir hjá FC Bayern.

Mane er á Mallorca í fríi en æfir að fullum krafti og virðist í rosalegu formi miðað við myndirnar sem hann birti. Myndirnar hafa vakið mikla athygli.

Mane sem er þrítugur ákvað að fara frá Liverpool en hjá Bayern fær hann miklu hærri laun en Liverpool vildi borga honum.

Mane hafði verið einn besti leikmaður Liverpool í sex ár en félagið ákvað að selja hann í sumar fyrir um 35 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja