fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 08:10

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið sagt í fréttum undanfarið að Paris Saint-Germain sé tilbúið að losa sig við brasilísku stórstjörnu sína, Neymar, komi nógu gott tilboð á þeirra borð.

Neymar hefur til að mynda verið orðaður við Chelsea. Þar er hans fyrrum liðsfélagi hjá PSG og samlandi, Thiago Silva.

„Hann verður að koma í Chelsea ef hann yfirgefur PSG,“ sagði miðvörðurinn.

Silva hrósaði Neymar í hástert. „Við þurfum ekki einu sinni að tala um hæfileika Neymar og fyrir utan það er hann frábær vinur.“

„Ég vona að þetta sé ekki bara í fréttum og að þetta muni í alvöru gerast, en ég veit samt ekkert um það,“ sagði Silva að lokum.

Neymar gekk í raðir PSG frá Barcelona árið 2017 fyrir 200 milljónir punda. Ætlunarverk eigenda félagsins með því að fá hann var að vinna Meistaradeild Evrópu en það hefur ekki tekist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni