fbpx
Fimmtudagur 23.júní 2022
433Sport

Mánaðarlaun Rúnars Alex tíu milljónum hærri en nýjustu stjörnunnar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasti leikmaður Arsenal, Fabio Vieira, mun þéna 25 þúsund pund á viku hjá nýju félagi.

Vieira kemur til Arsenal frá Porto og gerir langtíma samning.

Það sem vekur athygli þegar uppfærður launalisti Arsenal er skoðaður er að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er með töluvert hærri laun en Vieira.

Mynd/Getty

Samkvæmt listanum þénar Rúnar Alex 40 þúsund pund á viku, 15 þúsundum meira en Vieira.

Þegar upphæðin er yfirfærð á íslenskar krónur munar um 10 milljónum króna á mánaðarlaunum Rúnars og Vieira.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eriksen með tvær hugmyndir og Man Utd ekki ein af þeim

Eriksen með tvær hugmyndir og Man Utd ekki ein af þeim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lausir miðar á alla leiki kvennalandsliðsins á EM

Lausir miðar á alla leiki kvennalandsliðsins á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eistar segja frammistöðu sinna manna í Víkinni í gær skammarlega

Eistar segja frammistöðu sinna manna í Víkinni í gær skammarlega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur saman á einkaeyju – Gistingin kostar nokkrar kúlur á dag

Sjáðu myndirnar: Stjörnur saman á einkaeyju – Gistingin kostar nokkrar kúlur á dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo sagður áhyggjufullur yfir stöðu United í sumar

Ronaldo sagður áhyggjufullur yfir stöðu United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Neymar til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Peningar hafi ekki spilað inn í ákvörðun mannsins sem fær meira en 23 milljónir á dag

Peningar hafi ekki spilað inn í ákvörðun mannsins sem fær meira en 23 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“