fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Því miður frábær kaup hjá Liverpool

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 22:00

Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, telur að Liverpool hafi gert vel í glugganum í sumar með því að semja við Darwin Nunez.

Nunez skrifaði nýlega undir samning við Liverpool og mun kosta liðið allt að 100 milljónir evra sem er enginn smá verðmiði.

Nunez hafði gert það gott með Benfica í Portúgal og spilaði einnig vel gegn Liverpool er liðin mættust í Meistaradeildinni.

Ferdinand er alls ekki mesti aðdáandi Liverpool en telur að félagið hafi gert góð kaup með því að fá framherjann inn í sumar.

,,Þetta líta út fyrir að vera frábær kaup fyrir Liverpool, því miður. Virgil van Dijk nefndi hann sem einn erfiðasta andstæðing sinn eftir að Liverpool spilaði við Benfica í Meistaradeildinni,“ sagði Ferdinand.

,,:Það er hægt að nefna Erling Haaland [sem fór til Manchester City] og líka Darwin. Hann er svolítið svipaður, hann er mjög beinskeyttur, fljótur, sterkur og stór og það er erfitt að mæta þannig leikmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi