fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Því miður frábær kaup hjá Liverpool

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 22:00

Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, telur að Liverpool hafi gert vel í glugganum í sumar með því að semja við Darwin Nunez.

Nunez skrifaði nýlega undir samning við Liverpool og mun kosta liðið allt að 100 milljónir evra sem er enginn smá verðmiði.

Nunez hafði gert það gott með Benfica í Portúgal og spilaði einnig vel gegn Liverpool er liðin mættust í Meistaradeildinni.

Ferdinand er alls ekki mesti aðdáandi Liverpool en telur að félagið hafi gert góð kaup með því að fá framherjann inn í sumar.

,,Þetta líta út fyrir að vera frábær kaup fyrir Liverpool, því miður. Virgil van Dijk nefndi hann sem einn erfiðasta andstæðing sinn eftir að Liverpool spilaði við Benfica í Meistaradeildinni,“ sagði Ferdinand.

,,:Það er hægt að nefna Erling Haaland [sem fór til Manchester City] og líka Darwin. Hann er svolítið svipaður, hann er mjög beinskeyttur, fljótur, sterkur og stór og það er erfitt að mæta þannig leikmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“