fbpx
Föstudagur 10.maí 2024
433Sport

Tekur við goðsagnarkenndu númeri hjá Arsenal

433
Laugardaginn 18. júní 2022 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Goal sem greinir frá því í dag að sóknarmaðurinn Eddie Nketiah sé við það að skrifa undir nýjan samning við Arsenal.

Samkvæmt Goal hefur Nketiah samþykkt samningstilboð Arsenal og mun samningurinn gilda til ársins 2027.

Arsenal gæti þurft að treysta á Nketiah á næstu leiktíð en Alexadre Lacazette er að kveðja liðið og verður ekki til taks í sókninni.

Nketiah mun taka við goðsagnarkenndu númeri hjá Arsenal eða númerinu 14 sem Thierry Henry bar á sínum tíma.

Henry er markahæsti leikmaður í sögu Arsenal og er af mörgum talinn besti leikmaður til að spila fyrir liðið frá upphafi.

Nketiah hefur áður borið númerið 30 og skoraði alls fimm mörk í 19 leikjum fyrir Arsenal á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evrópudeildin: Leverkusen jafnaði aftur í blálokin – Mæta Atalanta í úrslitum

Evrópudeildin: Leverkusen jafnaði aftur í blálokin – Mæta Atalanta í úrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grét er hann var kvaddur í vikunni: Gríðarlega vonsvikinn með árangurinn – Gaf allt í verkefnið

Grét er hann var kvaddur í vikunni: Gríðarlega vonsvikinn með árangurinn – Gaf allt í verkefnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var hann að gefa eitthvað í skyn með nýjustu myndinni? – Sjáðu hvað hann birti

Var hann að gefa eitthvað í skyn með nýjustu myndinni? – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með mjög óvænt skilaboð til Mbappe: Á að láta Evrópu vera – ,,Þarf að vera sjálfskipaður leiðtogi“

Með mjög óvænt skilaboð til Mbappe: Á að láta Evrópu vera – ,,Þarf að vera sjálfskipaður leiðtogi“