fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hannes Þór gengur til liðs við Víking

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 14:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson er að gera skammtímasamning við Víking Reykjavík. Þetta hefur 433.is fengið staðfest.

Hann gengur beint í raðir félagsins vegna meiðsla Ingvars Jónssonar, markvarðar Víkings.

Hannes Þór gerir skammtímasamning við Íslands- og bikarmeistarana.

Hannes Þór er goðsögn í íslenskum fótbolta. Hann á að baki 77 landsleiki fyrir A-landslið Íslands.

Hann lék síðast með Val en yfirgaf félagið eftir síðustu leiktíð.

Víkingur á leik gegn Levadia Tallin í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag. Leikið verður í Víkinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga