fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Liverpool sagt horfa til Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 15:30

Ousmane Dembele / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Ousmane Dembele við Barcelona er við það að renna út. Önnur félög eru því farin að horfa til hans.

Barcelona vill halda leikmanninum hjá sér en hefur ekki tekist að fá hann til að skrifa undir nýjan samning.

Dembele hefur verið orðaður við Chelsea. Nú segir Sport frá því að Liverpool hafi áhuga á að fá leikmanninn á Anfield.

Liverpool gæti horft til þess að bæta í sóknarlínu sína en Sadio Mane er sterklega orðaður frá félaginu um þessar mundir. Talið er að hann sé á leið til Bayern Munchen.

Þá verður Mohamed Salah samningslaus næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs
433Sport
Í gær

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi