fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Hárgreiðslumaður Pogba uppljóstrar því hvert hann er að fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ahmed Alsanaw sem sér um að klippa hárið á Paul Pogba miðjumanni Manchester United virðist hafa uppljóstrað því hvert miðjumaðurinn er að fara.

Miðjumaðurinn er að verða samningslaus hjá United og ætlar sér að fara annað.

Allt bendir til þess að hann fari aftur til Juventus en þangað kom hann frá United árið 2016.

„Pogba snýr aftur,“ skrifar Ahmed Alsanaw og birtir svartan og hvítan lit sem eru einkennislitir Juventus.

Vitað er að umboðsmaður Pogba hefur fundað með Juventus en fátt virðist geta komið í veg fyrir að franski miðjumaðurinn snúi aftur til Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Í gær

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir