fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur og félagar marki undir fyrir seinni úrslitaleikinn

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 20:54

Hjörtur í leik með íslenska landsliðinu í Arlington, Texas. (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa eiga enn möguleika á að leika í Serie A á næstu leiktíð eftir 2-1 tap gegn Monza í fyrri leik liðanna um laust sæti í efstu deild ítalska boltans í kvöld.

Hjörtur lék allan leikinn í vörninni. Danny Mota kom heimamönnum í Monza í forystu á níundu mínútu og Christian Gytkær virtist hafa farið langleiðina með að tryggja sínum mönnum sigur í einvíginu þegar hann skoraði annað mark Monza á 74. mínútu.

Filippo Berra hélt hins vegar lífi í einvíginu með því að minnka muninn í 2-1 á þriðju mínútu uppbótartíma.

Seinni úrslitaleikur liðanna fer fram á sunnudaginn á heimavelli Pisa sem þurfa að vinna með meira en einu marki til að leika í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað