fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Málið afgreitt: Guðmundur iðrast gjörða sinna – „Hann er heiðursmaður“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Magnússon sóknarmaður Fram hefur beðist afsökunar á því að hafa skemmt auglýsingaskilti á Kópavogsvelli á sunnudag.

Fjallað var um málið á 433.is en í útsendingu og eftir leiki Fram og Breiðabliks má sjá hvernig auglýsingaskilti í Kópavogi er skemmt eftir spark frá Guðmundi.

„Hann hringdi um leið og frétt um málið birtist og málið er leyst af okkar hálfu, Við förum yfir þessi mál. Hann baðst afsökunar og iðrast þess að hafa gert þetta í hita leiksins, Guðmundur er heiðursmaður,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdarstjóri Breiðabliks.

Meira:
Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

video
play-sharp-fill

Guðmundur sem hafði skorað í leiknum varð ansi reiður þegar Höskuldur Gunnlaugsson skoraði þriðja mark Blika í leiknum og kom liðinu í 3-2. Blikar unnu að lokum 4-3 sigur í fjörugum leik.

Eftir markið hljóp Guðmundur að skiltinu og sparkaði í það af öllu afli svo nú er stór blettur á skiltinu þar sem auglýsingarnar rúlla í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
Hide picture