fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Málið afgreitt: Guðmundur iðrast gjörða sinna – „Hann er heiðursmaður“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Magnússon sóknarmaður Fram hefur beðist afsökunar á því að hafa skemmt auglýsingaskilti á Kópavogsvelli á sunnudag.

Fjallað var um málið á 433.is en í útsendingu og eftir leiki Fram og Breiðabliks má sjá hvernig auglýsingaskilti í Kópavogi er skemmt eftir spark frá Guðmundi.

„Hann hringdi um leið og frétt um málið birtist og málið er leyst af okkar hálfu, Við förum yfir þessi mál. Hann baðst afsökunar og iðrast þess að hafa gert þetta í hita leiksins, Guðmundur er heiðursmaður,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdarstjóri Breiðabliks.

Meira:
Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

video

Guðmundur sem hafði skorað í leiknum varð ansi reiður þegar Höskuldur Gunnlaugsson skoraði þriðja mark Blika í leiknum og kom liðinu í 3-2. Blikar unnu að lokum 4-3 sigur í fjörugum leik.

Eftir markið hljóp Guðmundur að skiltinu og sparkaði í það af öllu afli svo nú er stór blettur á skiltinu þar sem auglýsingarnar rúlla í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leuven staðfestir komu Jóns Dags

Leuven staðfestir komu Jóns Dags
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fulham festir kaup á miðjumanni

Fulham festir kaup á miðjumanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Í gær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær