fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Hraunaði yfir söngvara Oasis – „Drasl miðað við Bítlana“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 16:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Gallagher, söngvari Oasis, og Jamie Carragher, sparkspekingur og Liverpool-goðsögn, áttu í orðaskiptum á samfélagsmiðlum í gær.

Gallagher er harður stuðningsmaður Manchester City og fagnaði hann því Englandsmeistaratitli í gær eftir dramatískan sigur á Aston Villa.

Liverpool kláraði sinn leik gegn Wolves á meðan en endar tímabilið stigi á eftir City.

Gallagher ákvað að gera grín að Carragher og skrifaði „hvað ertu að segja fíflið þitt?“ Carragher var ekki lengi að svara fyrir sig og sagði „Ég er að segja að þið munuð aldrei vinna Meistaradeildina og að Oasis sé drasl miðað við Bítlana.“

Liverpool mun leika í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid um næstu helgi en Manchester City hefur aldrei unnið keppnina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni