fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Hraunaði yfir söngvara Oasis – „Drasl miðað við Bítlana“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 16:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Gallagher, söngvari Oasis, og Jamie Carragher, sparkspekingur og Liverpool-goðsögn, áttu í orðaskiptum á samfélagsmiðlum í gær.

Gallagher er harður stuðningsmaður Manchester City og fagnaði hann því Englandsmeistaratitli í gær eftir dramatískan sigur á Aston Villa.

Liverpool kláraði sinn leik gegn Wolves á meðan en endar tímabilið stigi á eftir City.

Gallagher ákvað að gera grín að Carragher og skrifaði „hvað ertu að segja fíflið þitt?“ Carragher var ekki lengi að svara fyrir sig og sagði „Ég er að segja að þið munuð aldrei vinna Meistaradeildina og að Oasis sé drasl miðað við Bítlana.“

Liverpool mun leika í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid um næstu helgi en Manchester City hefur aldrei unnið keppnina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Hefði aldrei selt Trossard

Hefði aldrei selt Trossard
433Sport
Í gær

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina