fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Spænski boltinn: Barcelona tapaði lokaleiknum – Granada fallið

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 22:01

Granada er fallið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsku La Liga lauk í dag með sjö leikjum.

Barcelona hafði þegar tryggt sér annað sæti deildarinnar. Liðið tók á móti Villarreal í dag og tapaði 0-2. Villarreal tryggði sér þar með Sambandsdeildarsæti þar sem Atletic Bilbao tapaði 1-0 fyrir Sevilla á sama tíma.

Fyrir daginn í dag voru Levante og Alaves fallin um deild. Baráttan var því á milli Granada, Cadiz, Mallorca og Getafe.

Það fór svo að Grandada féll eftir markalaust jafntefli gegn Espanyol. Cadiz vann Alavez, Mallorca vann Osasuna og tap Getafe gegn Elche kom ekki að sök.

Atletico Madrid vann 1-2 sigur á Real Sociedad og hafnar í þriðja sæti. Sociedad fer í Evrópudeildina ásamt Real Betis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar