fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Sjáðu myndirnar: Eiginkonur stjarnanna njóta í botn í gæsaferð

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fern Hawkins, unnusta knattspyrnumannsins Harry Maguire hjá Manchester United, er nú stödd í gæsaferð í sólinni á Marbella ásamt vinkonum sínum.

Parið gifti sig hjá sýslumanni á dögunum en ætlar svo að halda stórglæsilegt brúðkaup í kastala í Frakklandi í sumar.

Megan Davison, eiginkona enska landsliðsmarkvarðarins Jordan Pickford, er einnig á svæðinu.

Allar virðast skemmta sér konunglega eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“