fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Tíu leikmenn Leipzig tryggðu bikarmeistaratitilinn í vítaspyrnukeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 21:13

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freiburg og Leipzig mættust í bikarúrslitum í Þýskalandi í dag.

Maximilian Eggestein kom Freiburg yfir á 19. mínútu en Christopher Nkunku jafnaði fyrir Leipzig á 76. mínútu. Marcel Halstenberg í liði Leipzig hafði fengið rautt spjald 20 mínútum fyrr.

Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því var farið í framlengingu.

Ekkert var skorað í framlengingunni og því var farið í vítaspyrnukeppni og þar hafði Leipzig betur og er því bikarmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið