fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Tíu leikmenn Leipzig tryggðu bikarmeistaratitilinn í vítaspyrnukeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 21:13

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freiburg og Leipzig mættust í bikarúrslitum í Þýskalandi í dag.

Maximilian Eggestein kom Freiburg yfir á 19. mínútu en Christopher Nkunku jafnaði fyrir Leipzig á 76. mínútu. Marcel Halstenberg í liði Leipzig hafði fengið rautt spjald 20 mínútum fyrr.

Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því var farið í framlengingu.

Ekkert var skorað í framlengingunni og því var farið í vítaspyrnukeppni og þar hafði Leipzig betur og er því bikarmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál