fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Stelpurnar skella sér á toppinn með sigri í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. apríl 2022 08:34

Kvennalandsliðið Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Tékklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2023.

Leikurinn hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma og fer hann fram á AGC Arena í Teplice, Tékklandi. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV. Ísland vann 5-0 sigur gegn Hvíta Rússlandi á fimmtudag, en leikið var í Serbíu.

Ísland er í öðru sæti riðilsins með 12 stig eftir fimm leiki á meðan Tékkland er í þriðja sæti með fimm stig eftir fjóra leiki. Holland er í efsta sæti með 14 stig, en hafa leikið einum leik fleiri en Ísland og getur Ísland því komist á topp riðilsins með sigri. Fyrri leikurinn liðanna endaði með 4-0 sigri á Laugardalsvelli í október.

Liðin hafa mæst sex sinnum og er jafnræði með liðunum í þeim viðureignum. Ísland hefur unnið tvær, Tékkar tvær og tvær hafa endað með jafntefli. Ísland hefur skorað 10 mörk á meðan Tékkar hafa skorað átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Í gær

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United