fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Roman Abramovich sendir frá sér yfirlýsingu – Stígur til hliðar

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 19:04

Roman Abramovich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich sendi frá sér yfirlýsingu fyrir stuttu þar sem hann tilkynnir að hann sé búinn að stíga til hliðar sem eigandi Chelsea og verður félagið núna í umsjón góðgerðarsjóðs félagsins.

Roman er rússneskur milljarðamæringur sem hefur verið undir mikilli pressu að segja af sér vegna tengsla við Vladimir Putin, forseta Rússlands. Rússneskar hersveitir gerðu innrás í Úkraínu fyrir nokkrum dögum.

Hann hefur ekki formlega sagt af sér eða selt klúbbinn en hann mun ekki lengur stjórna eða hafa áhrif á gang mála hjá klúbbnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu