fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 20:32

Tavares ásamt Gabriel Jesus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, leikmaður Arsenal, spilar ekki meira á HM með Brasilíu en hann er að glíma við meiðsli.

Jesus var ekki byrjunarliðsmaður hjá Brasilíu á HM en hann er það svo sannarlega fyrir toppliðið á Englandi.

Jesus er meiddur á hné og verður frá í dágóðan tíma sem eru slæmar fréttir fyrir Arsenal.

Jesus mun allavega missa af fjórum leikjum Arsenal en verður líklega klár eftir 9. janúar næstkomandi.

Framherjinn mun ekki vera til taks gegn West Ham þann 26. desember, Brighton þann 31, desember, Newcastle þann 3. janúar og svo Oxford í bikarnum viku seinna.

Jesus þurfti að fara í aðgerð vegna meiðslana en allar líkur eru á að hann verði mættur aftur á völlinn í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?