fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vilja óvænt fá markmann Chelsea sem hefur misst sæti sitt

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 18:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan á Ítalíu er óvænt að horfa til Chelsea og skoðar það að fá markmanninn Edouard Mendy í sínar raðir í janúar.

Mike Maignan, aðalmarkvörður Milan, er meiddur og hefur ekki spilað síðan í október. Hann verður líklega frá þar til í febrúar.

Samkvæmt Corriere della Sera er AC Milan að skoða það að fá Mendy í sínar raðir og þá á láni frá Chelsea.

Mendy virðist vera búinn að missa sæti sitt í liði Chelsea og er Kepa Arrizabalaga búinn að verja mark liðsins undanfarið.

Graham Potter, stjóri Chelsea, virðist vera hrifnari af Kepa og mun líklega notast við hann út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok