fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Stunginn til bana í blóma lífsins – Kærastan tjáir sig

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Fisher, sem lék í ensku neðri deildunum í knattspyrnu, var myrtur á dögunum. Hann var stunginn til bana á næturklúbbi í Birmingham. Kærasta hans hefur tjáð sig.

Cody var aðeins 23 ára gamall en árásin skelfilega átti sér stað á annan í jólum. Þrír hafa verið handteknir, grunaðir um verknaðinn.

„Elsku ástin mín. Mér þykir svo leitt að þetta hafi komið fyrir þig,“ skrifar kærasta hans Jess Chatwin.

„Þú varst allur heimurinn minn. Ást lífs míns. Besti vinur minn hefur verið tekinn frá mér.“

Jess er ekki viss hvernig hún á að lifa án Cody.

„Það er svo margt sem við fáum nú aldrei tækifæri til að gera saman.“

Hún heldur áfram. „Þetta er svo óraunverulegt. Ég elska þig að eilífu Cody Fisher.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Í gær

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Í gær

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“