fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta þéna launahæstu íslensku atvinnumennirnir – Sjáðu listann yfir þá best launuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var launahæsti íslenski atvinnumaðurinn á liðnu ári.

Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu sem hefur birt lista yfir 43 launahæstu íslensku atvinnumennina árið 2022.

Knattspyrnumenn eru afar áberandi á listanum, líkt og gengur og gerist.

Hér neðar má sjá lista yfir þá tíu efstu á lista Viðskiptablaðsins. Þar eru birt um það bil áætluð laun á ári í krónum talið fyrir skatt.

Tíu launahæstu íslensku atvinnumennirnir
1. Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 500 milljónir
2. Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 350 milljónir
3. Rúnar Alex Rúnarsson – Arsenal (Alanyaspor á láni) – 280 milljónir

Mynd/Getty

4. Hörður Magnússon – Panathinaikos – 200 milljónir
5. Sverrir Ingi Ingason – PAOK – 200 milljónir
6. Guðlaugur Victor Pálsson – DC United – 180 milljónir
7. Andri Fannar Baldursson – Bologna (NEC á láni) – 130 milljónir

Getty Images

8. Albert Guðmundsson – Genoa – 125 milljónir
9. Ísak Bergmann Jóhannesson – FCK – 100 milljónir
10. Arnór Sigurðsson – Norrköping – 90 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu