fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ronaldo ekki eina stjarnan sem Al-Nassr er á eftir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ekki eina stjarnan sem Al-Nassr í Sádí Arabíu er að horfa til þessa dagana.

Eins og frægt er þá er Ronaldo í viðræðum við Al-Nassr en hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Manchester United.

Ronaldo yrði launahæsti leikmaður heims ef hann skrifar undir hjá félaginu og eru góðar líkur á að það verði að veruleika.

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er einnig á óskalista Al-Nassr en hann verður samningslaus næsta sumar.

Al-Nassr gerir sér vonir um að tryggja sér þjónustu Kante sem þykir vera einn besti miðjumaður heims.

GFFN í Frakklandi greinir frá en hingað til hefur ekki gengið hjá Chelsea að endursemja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning