fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum stjarna vekur mikla athygli eftir klippingu – ,,Af hverju varstu ekki alltaf svona?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt útlit miðjumannsins Marouane Fellaini hefur vakið verulega athygli en hann spilar í Kína í dag.

Fellaini gerði garðinn frægan á Englandi en hann lék bæði með Everton og Manchester United frá 2008 til 2019.

Fyrir þremur árum skrifaði Fellaini undir í Kína og leikur með liði Shandong Taishan þar í landi.

Fellaini var alltaf þekktur fyrir krullurnar sínar á velli en hann er nú búinn að flétta hárið sem þykir fara honum afar vel.

Margir hafa hrósað þessu nýja útliti Fellaini sem er 35 ára gmaall og lék 87 landsleiki fyrir Belgíu á sínum tíma.

,,Af hverju varstu ekki alltaf svona?“ skrifar einn til Fellaini og bætir annar við: ,,Svona, svona áttu að vera!“



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum