fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ekkert gengur upp hjá Alli – Sjáðu þegar hann var baulaður af velli í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Dele Alli hefur svo sannarlega legið niður á við undanfarin ár.

Hinn 26 ára gamli Alli gekk í raðir Everton í janúar á þessu ári eftir að hafa verið um árabil hjá Tottenham.

Þar ætlaði leikmaðurinn að koma ferli sínum aftur af stað, en hann var eitt sinn ein af vonarstjörnum Englands.

Það gekk hins vegar alls ekki upp og spilaði Alli aðeins þrettán leiki fyrir Everton, þar af aðeins einn þeirra í byrjunarliði, áður en hann fór til Besiktas í sumar á láni.

Þar hafa hlutirnir alls ekki gengið upp heldur. Þessi 26 ára gamli leikmaður var baulaður af velli eftir hálftíma leik er Besiktas mætti Sanliufaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær.

Besiktas var 0-2 undir þegar Alli fór út af en liðið vann leikinn 4-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar