fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Svona verður Besta deild kvenna á næsta ári: Byrjar á stórleik – Endar á tvískiptingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 13:15

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna hefst þriðjudaginn 25. apríl. Opnunarleikur mótsins verður Valur – Breiðablik.

Breytingar verða á fyrirkomulagi mótsins. Mótinu er skipt í tvo hluta með sama hætti og í Bestu deild karla. Í fyrri hluta mótsins er leikinn hefðbundin tvöföld umferð, heima og að heiman.

Í seinni hluta mótsins er mótinu skipt í tvo hluta. Í efri hlutanum leika efstu sex félögin einfalda umferð um sigur
í mótinu og um tvö Evrópusæti.

Í neðri hlutanum leika félögin fjögur sem enduðu í sætum 7-10, einfalda umferð um að forðast fall.

Hér má sjá hvernig mótið verður spilað og hvenær liðin mætast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að samningi Özil hafi verið rift – Hættur í fótbolta

Segir að samningi Özil hafi verið rift – Hættur í fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lét dómarann heyra þao og fékk beint rautt spjald – ,,Þú ert til skammar og ömurlegur dómari“

Lét dómarann heyra þao og fékk beint rautt spjald – ,,Þú ert til skammar og ömurlegur dómari“
433Sport
Í gær

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“
433Sport
Í gær

Sjáðu skelfilegt brot fyrrum leikmanns Arsenal í gær

Sjáðu skelfilegt brot fyrrum leikmanns Arsenal í gær
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræddi við Söru Björk eftir ákvörðunina – „Það var ekkert sem ég gat gert til að breyta því“

Þorsteinn ræddi við Söru Björk eftir ákvörðunina – „Það var ekkert sem ég gat gert til að breyta því“