fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ríkasta félag heims á ekki möguleika – ,,Skiptir engu máli hvað þeir bjóða“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United á ekki möguleika á að semja við vængmanninn Khvicha Kvaratskhelia sem er einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu.

Kvaratskhelia hefur vakið verulega athygli með Napoli á Ítalíu og er sterklega orðaður við England.

Það er nóg til hjá eigendum Newcastle sem er talið ætla að bjóða 50 milljónir í leikmanninn á nýju ári.

Cristiano Giuntoli, yfirmaður knattspyrnumála Napoli, hefur þó staðfest að það sé ekki séns að næla í þennan 21 árs gamla leikmann að svo stöddu.

,,Áhugi Newcastla á Kvaratskhkelia? Það eru engar líkur á að við leyfum honum að fara, það skiptir engu máli hvað þeir bjóða,“ sagði Giuntoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona