fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Argentínu og Frakklands – Allt undir í Katar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 14:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða nánast allir með augun á sjónvarpinu klukkan 15:00 í dag er úrslitaleikur HM í Katar fer fram.

Frakkland og Argentína eigast við í þessum úrslitaleik og er erfitt að spá fyrir um sigurvegara mótsins.

Fyrir leik var talað um að þeir Theo Hernandez, Olivier Giroud og Aurelien Tchouameni myndu missa af leiknum fyrir Frakka.

Allir þessir leikmenn eru klárir eins og má sjá hér fyrir neðan.

Argentína: Martinez, Molina, Romero, Otamendi, Tagliafico, De Paul, Fernandez, Mac Allister, Messi, Di Maria, Alvarez

Frakkland: Lloris, Kounde, Varane, Upamecano, Hernandez, Griezmann, Tchouameni, Rabiot, Dembele, Mbappe, Giroud

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok